Við, og samstarfsaðilar okkar, notum vafrakökur (e. cookies) fyrir þjónustuna og til þess að sýna þér auglýsingar sem tengjast áhugamálum þínum. Með því að nota síðuna samþykkir þú notkun á vafrakökum.

Í lagi
Hljóðbrot
Valin Grimms-ævintýri - Jacob Grimm,Wilhelm Grimm

Valin Grimms-ævintýri

Valin Grimms-ævintýri

4.25 8 5 Höfundur: Jacob Grimm,Wilhelm Grimm Lesari: Þorsteinn Thorarensen
Sem hljóðbók.
Fátt jafnast á við Grimms-ævintýrin þegar barnabækur eru annars vegar. Á þessum tveimur hljómdiskum fer saman skemmtilegur lestur og lipur þýðing er Þorsteinn Thorarensen les eigin þýðingu á völdum ævintýrum. Hér kennir margra grasa eins og heiti sagnanna sýna: Froskakóngurinn eða Járn-Hinrik, Spunakerlingarnar þrjár, Slöngulaufin, Úlfurinn og kiðlingarnir sjö, Ruslaralýður og Garðabrúða, Rauðhetta, Undarlega átveislan, Þrastarskeggur kóngur, Brimaborgarspilararnir, Skraddarinn í himnaríki, Snillingurinn Hans, Kerlingin Gríður og Brúðkaup lafði Lágfótu.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Barnabækur Þýðandi: Þorsteinn Thorarensen

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Hljóðbók.is
Útgefið: 2018-01-14
Lengd: 1Klst. 54Mín
ISBN: 9789979965848
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - Hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem þér hentar

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.
Prófaðu frítt í 14 daga