Við, og samstarfsaðilar okkar, notum vafrakökur (e. cookies) fyrir þjónustuna og til þess að sýna þér auglýsingar sem tengjast áhugamálum þínum. Með því að nota síðuna samþykkir þú notkun á vafrakökum.

Í lagi
Hljóðbrot
Emil í Kattholti - Astrid Lindgren

Emil í Kattholti

Emil í Kattholti

5.0 4 5 Höfundur: Astrid Lindgren Lesari: Bessi Bjarnason
Sem hljóðbók.
Emil hét strákur sem átti heima í Kattholti í Smálöndum. Hann var svo dæmalaust fríður að hann leit helst út fyrir að vera algert englabarn. En enginn skyldi ímynda sér það því að Emil gerði fleiri skammarstrik en dagarnir eru í árinu. Eftir verstu óknyttina þurfti hann að dúsa í smíðaskemmunni þar sem hann dundaði sér við að tálga spýtukarla. Mamma Emils skráði skammarstrikin í bláar stílabækur sem á endanum fylltu heila kommóðuskúffu og spýtukarlarnir urðu 369 talsins áður en yfir lauk. En Emil gerði líka margt gott og það má segja honum til hróss að hann gerði aldrei sama skammarstrikið nema einu sinni!
Tungumál: Íslenska Flokkur: Barnabækur Þýðandi: Vilborg Dagbjartsdóttir

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Alda Music
Útgefið: 2000-01-01
Lengd: 46Mín
ISBN: 9789935182869
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - Hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem þér hentar

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækinu þínu, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín eða prófaðu bók sem þú jafnvel veist ekki hvort þú vilt hlusta á. Það er besta bókaupplifunin.
Prófaðu frítt í 14 daga